Lengja drifskaft

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Lengja drifskaft

Postfrá villi » 01.nóv 2012, 20:36

Með hverjum mæla menn þegar kemur að lengingu á drifskafti?

Kv Villi




stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Lengja drifskaft

Postfrá stjanib » 01.nóv 2012, 21:06

Stál og stansar.


tnt
Innlegg: 48
Skráður: 05.feb 2012, 16:10
Fullt nafn: Tryggvi traustason

Re: Lengja drifskaft

Postfrá tnt » 01.nóv 2012, 21:50

með málbandi hmmm,


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Lengja drifskaft

Postfrá villi » 01.nóv 2012, 21:52

tnt wrote:með málbandi hmmm,



Spurði reyndar með "hverjum" mæla menn en ekki með "hverju"


Cruser
Innlegg: 156
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: Lengja drifskaft

Postfrá Cruser » 02.nóv 2012, 09:46

Sæll
Já ég myndi fara í Stál og Stansa.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Lengja drifskaft

Postfrá HaffiTopp » 02.nóv 2012, 09:57

Cruser wrote:Sæll
Já ég myndi fara í Stál og Stansa.
Kv Bjarki


Þeir nota örugglega tommustokk :D


s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: Lengja drifskaft

Postfrá s.f » 02.nóv 2012, 10:07

ættir að getta farið á hvaða renni verkstæði sem er


nupur
Innlegg: 35
Skráður: 02.feb 2010, 11:53
Fullt nafn: Sigurður Halldór Örnólfsson

Re: Lengja drifskaft

Postfrá nupur » 02.nóv 2012, 10:20

þegar ég let lengja skaft fyrir mig athugaði ég verðið hjá stál og stönsum og svo á ljónstöðum. verðið á ljónstöðum var það mikið lægra að ég gat reiknað mer laun meðan ég keyrði austur beið eftir að þeir gerðu við það og keyrði í bæin svo ég mæli hiklaust með þeim á ljónsstöðum


Elís H
Innlegg: 67
Skráður: 25.apr 2011, 15:28
Fullt nafn: Elís Björgvin Hreiðarsson

Re: Lengja drifskaft

Postfrá Elís H » 02.nóv 2012, 11:10

ég lét lengja skaft og stytta hitt á móti, fékk reyndar ný rör og ballansseringu, einn kross og þetta var mjög vel gert hjá þeim í stál og stönsum. kostaði 67þ.kr. veit ekki með verð á öðrum verkst.

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Lengja drifskaft

Postfrá AgnarBen » 02.nóv 2012, 12:09

Athugaðu að nota renniverkstæði Ægis, ég gerði það á sínum tíma, engin þörf á ballanseringu (sem kostar fáraánlega mikið), bara vel smíðað. Var miklu ódýrara en hjá Stál og Stönsum á sínum tíma.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Re: Lengja drifskaft

Postfrá Refur » 02.nóv 2012, 12:45

Kristján rennismiður í Borgarnesi er líka mjög sanngjarn og virkilega vandvirkur, hann hefur skipt um draglið fyrir mig í patrol skafti og það var bara brot af því sem það átti að kosta annars staðar.


höddi82
Innlegg: 15
Skráður: 20.okt 2012, 22:12
Fullt nafn: Hörður Ársæll Sigmundsson
Bíltegund: toy lc90

Re: Lengja drifskaft

Postfrá höddi82 » 02.nóv 2012, 23:41

Skerpa renniverkstæði ,,, Smári er snillingur


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Lengja drifskaft

Postfrá Hjörvar Orri » 03.nóv 2012, 09:23

Er engin hérna sem hefur gert þetta sjálfur?

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Lengja drifskaft

Postfrá JonHrafn » 04.nóv 2012, 22:05

Ljónsstaðir.


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Lengja drifskaft

Postfrá Hjörvar Orri » 04.nóv 2012, 23:36

Hva engir rennismiðir hérna, eða menn sem eru vanir að renna?


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir