Halló.
Fer einhver Toyota dísel vél í festingar og á kassa/kúplingshús á 4Runner '91 V6 beinuðum? Nú eða er til kúplingshús til að lauma á milli? 2,4 dísil t.d.?
Takk,
Hjörleifur.
Dísil í 4 Runner
Re: Dísil í 4 Runner
Ég a 2.4 Turbo sem á að passa beint í bilinn með gírkassa og millikassa
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Dísil í 4 Runner
Mér skilst að 1kz passi við gírkassann ef þú notar kúplingshúsið úr runnernum/90krúsernum. Ég veit ekki með mótorfestingarnar, enda minnsta mál í heimi að breyta þeim. (þó "lítið mál" sé stundum sagt afstætt hugtak hjá mér) :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Dísil í 4 Runner
Þú þarft að færa festingarnar framar, og best væri að fá allt rafkerfið úr lúxanum..
ég er farinn að hallast að því að allir gírkassar úr Hilux til 01 og 4runner passi alltaf saman, bara mismunandi kúplingshús eftir því sem ég best veit
ég er farinn að hallast að því að allir gírkassar úr Hilux til 01 og 4runner passi alltaf saman, bara mismunandi kúplingshús eftir því sem ég best veit
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Dísil í 4 Runner
hvað er svona 3,0 bensín að eyða? það var verið að bjóða mér skipti á svona 3,0 v6 runner og margborgar það sig ekki að setja dísel í svona? hvað eru þetta margar vinnustundir fyrir vanann mann að troða dísel í?
Re: Dísil í 4 Runner
magnusv wrote:hvað er svona 3,0 bensín að eyða? það var verið að bjóða mér skipti á svona 3,0 v6 runner og margborgar það sig ekki að setja dísel í svona? hvað eru þetta margar vinnustundir fyrir vanann mann að troða dísel í?
Ef bíllinn er hugsaður aðalega í að keyra á malbikinu þá er eyðslumunurinn á v6 og Diesel ekki til að réttlæta vélarswap. Þá er ég að tala um beinskipta og óbreytta - 38" bíla. En ef þú ætlar að nota þetta í snjó þá er diesel málið.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur