Síða 1 af 1

ARB loftdæla

Posted: 31.okt 2012, 20:31
frá Eiður
Daginn strákar

ég verslaði mér ofurlitla loftdælu hugsaða fyrir loftlásinn að framan í 2000 árg af 3.0l. patrol, eini gallinn á þessu öllu er sá að ég finn ekki nokkra leið til að koma henni fyrir ofaní húddinu. ef einhver hefur sett svona í húddið og sérstaklega ef það eru til myndir þá þætti mér gaman að fá að sjá eða bara heyra hvernig þið fóruð að...

Re: ARB loftdæla

Posted: 01.nóv 2012, 12:02
frá Brynjarp
setur hana bara undir sætið eða aftur í skott

Re: ARB loftdæla

Posted: 01.nóv 2012, 18:51
frá Eiður
þá er þetta alveg búið að missa marks en ég hugsa að þetta endi í innrabrettinu afturí

Re: ARB loftdæla

Posted: 02.nóv 2012, 10:03
frá Refur
Hvar fékkstu þessa dælu og hvað kostaði hún?
Dælan hjá mér drapst nefnilega síðastliðinn vetur, það þarf líklega að fara að koma þessu í lag.