Stærri dekk undir Grand Cherokee?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
hlynurst
Innlegg: 14
Skráður: 28.des 2011, 21:45
Fullt nafn: Hlynur Stefánsson

Stærri dekk undir Grand Cherokee?

Postfrá hlynurst » 30.okt 2012, 22:59

Nú stendur til að fá aðeins stærri dekk undir Grand Cherokee V8 árg. 2002. Hann er núna á 265/65/17 = 30.6x10.4/17 og varla hægt að setja stærra án einhverrar aðgerðar. Gott væri að komast á u.þ.b. 32 tommu há dekk. Hvað þyrfti að gera mikið til að það myndi ganga? Nóg að setja 1" klossa undir gorma og stytta samslátt um samsvarandi? Eiga við innri brettin? Hefur einhver reynslu af sambærilegri aðgerð?

Bestu kveðjur,
Hlynur
gsm 825 6308



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur