Alltaf endar maður með að spurja þá sem mest vita :D
Ég er búinn að vera að googla fram og til baka en finn ekkert bitastætt.
er að leita mér af ódýrum jeppa fyrir veturinn og langar að prufa Nissan
Ég er að velta því fyrir mér hvað sé í Nissan Terrano ll bílunum
er auðvelt að breyta, hvaða hlutföll eru þeir með er mismunur á millikössum og
drifum á diesel og bensin bílunum?
Ég átti einn svona 2.4 bensin á 35" þegar ég var 18ára hann var gjörsamlega grútmáttlaus
en dreif nokkuð vel í snjónum man ég, átti hann í heilt ár áður en ég skipti honum út fyrir
xtracab hilux á 36" þá fór þetta að verða gamann
Ef einhver veit um síðu þarsem ég get flett öllu sem er í þessum bilum þá væri það frábært
