Síða 1 af 1

Þungt stýri í Patrol

Posted: 28.okt 2012, 18:54
frá Fjalla-Brá
Er með Patrol árg 2000 og hann er orðin frekar þungur í stýrinu, gerðist frekar fljótt þegar það gerðist. Er búinn að skipta um olíu og allt eins. Í hægagangi þá hreyfir maður ekki stýrið nema auka snúning á vélinni og samt hálf þungt. Hef heyrt nefnt að þetta gæti legið í stýrisstönginni og það sé farinn/slitinn liður/kross í henni. Er einhver sem hefur tilgátur um hvað gæti verið að og hvað þurfi að gera

Re: Þungt stýri í Patrol

Posted: 28.okt 2012, 19:18
frá hobo
Ég skýt á stýrisdæluna, ef það léttir aðeins á þegar þú gefur inn.