Síða 1 af 1
Ónýt vélartalva
Posted: 28.okt 2012, 17:42
frá Karvel
Hversu mikið mál er að skifta um vélartölvu í Cherokee 99árg ?? bílinn er sjálfskiftur
Er þetta plug and play ?
Re: Ónýt vélartalva
Posted: 28.okt 2012, 18:30
frá Gísli Þór
Já ætti að vera það hef einu sinni lent í að þurfa að skipta út tölvu í 99 grand og það var bara tengivinna auk tveggja bolta sem halda henni.
kv Gísli
Re: Ónýt vélartalva
Posted: 28.okt 2012, 18:53
frá Karvel
Hafa þessar tölvur verið gjarnar að stigna í þessum bílum ? og á að vera hægt að nýta tölvu úr öðrum partabíl án vandræða ?
Re: Ónýt vélartalva
Posted: 28.okt 2012, 19:04
frá jeepson
Ég skipti um vélartölvu í 94 wrangler sem að ég átti. Ég fékk tölvu úr cherokee og tölvan var staðsett á kvalbakinu bílstjóramegin. Þetta var aðgerð sem tók um 10mín með því litla sem þurfti að losa frá til að komast að tölvuni.
Re: Ónýt vélartalva
Posted: 28.okt 2012, 19:34
frá Karvel
Leiðrétta eitt hjá mér, þetta er ekki 99árg eins og kom framm í fyrsta pósti þá er þetta 01árg og yngra, s.s þetta er nýrri týpan ef það skiftir einhverju máli
Re: Ónýt vélartalva
Posted: 28.okt 2012, 19:42
frá Haukur litli
Er þessi bíll með immobilizer? Ég er ekki vel að mér í JEEP fræðum, þarf að forrita vélartölvuna fyrir annan lykil? Fínt að athuga það áður en að þú hendist í þessa aðgerð.
Re: Ónýt vélartalva
Posted: 29.okt 2012, 21:35
frá Karvel
Ég hef lítið vit á þessu, enn miðað við þetta þá er immobilizerinn í öðru uniti ( nr 8 ) enn síðan vérlartölvan (PCM) nr 12
http://www.wjjeeps.com/modules.htm