Hver er reynsla manna af 3,1 l dísel turbó isuzu mótornum? eyðsla? bilanir og viðhald? og efeinhver veit hvað hann er að skila.
kv Brynjar Örn
3,1 izuzu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 28
- Skráður: 25.feb 2012, 19:06
- Fullt nafn: Brynjar Örn Þorbjörnsson
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: 3,1 izuzu
3.1 isuzu turbo (84 kW; 112 hp) @ 3600 rpm and maximum torque is 260 N·m (192 lb·ft) @ 2000 rpm
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 3,1 izuzu
Þær hafa bara reynst vel. Bila lítið og eru sterkar. Svo er nú hægt að pæta hressilegu afli við þær.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur