Jæja, enn ein spurning um felgubreidd.
Ég er með 15,50 tommu breið dekk en á bara 12 breiðar felgur til að setja þau á.
Er það alveg útí hróa? Ég ætla að nota þessi dekk sem sumardekk undir grand Cherokee eða kannski vetrardekk ef hann nær að fletja þau úrhleyptum. þá set ég þau á 14 tommu felgur sem ég er með mudder á núna.
En til að byrja með verða þau sumardekk.
á ég að breikka felgurnar eða bara nota þær?
Hafa menn einhverja reynslu af þessum dekkjum undir léttum bílum? Þetta eru mickey thomson 38x15,50x15.
kv. TB
felgubreidd.
Re: felgubreidd.
veit ekki hvernig þessi dekk sem þú ert með eru, en ég er búinn að vera allan seinasta vetur og í sumar á 15.5" breiðum super swamper á 12" breiðum felgum
og það hefur bara virkað ágætlega, en bíllinn er samt að koma betur út í alla staði eftir að ég setti 15" breiðar felgur undir með sömu dekk.
og það hefur bara virkað ágætlega, en bíllinn er samt að koma betur út í alla staði eftir að ég setti 15" breiðar felgur undir með sömu dekk.
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: felgubreidd.
það er allt í lagi að nota 12'' br felgur á dekkin ef þú ætlar að nota þau sem sumar dekk færð líka minni eyðslu en alveg lámark 14''br felgur á vetrum það er mín skoðun og ef þetta er léttur bíl þá er það svo sem alveg nóg kv Heiðar
Re: felgubreidd.
Þetta með felgubreydd er stundum smekksatriði hérna áður fyrr átti ég fleyri en einn bíl á 44 fc á 14" breyðum felgum og ekkert vandamál með flot í snjó en í dag fullyrða menn að ekki sé hægt að setja svo breyð dekk á svo mjóa felgu og keyra í snjó úrhleipt
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur