smíða bjargarhaldara á dana 60?
Posted: 14.okt 2012, 20:25
Sælir. Ég er með dana 60 hásingu sem ég eyðilagði annan bjargarhaldarann í með smá brasi, og ég var að spá hvort að það væri ekki löglegt að smíða þetta bara úr 6mm snitttein eða slíku? hita, hamra og snikka til? Þar sem ég hef lítið verið að brasa í svona fullorðinshásingum er ég hreinlega ekki með slangrið yfir þennan haldara á hreinu, en þetta er semsagt U laga spennan sem að heldur utan um björgina.
Björgin er 27.5 eða um 1-1/16

Einnig ef að menn eiga svona til og tíma að selja/gefa mega þeir endilega senda mér póst :)
MBK Sævar P
Björgin er 27.5 eða um 1-1/16

Einnig ef að menn eiga svona til og tíma að selja/gefa mega þeir endilega senda mér póst :)
MBK Sævar P