Chrome-húðun eða lökkun ?
Posted: 12.okt 2012, 14:00
sælir félagar
Ég er með tvær 125cm langar járnstangir úr ryðfríu sem ég er að spá í að láta króma til að ná sem sléttastri áferð með sem minnstu viðnámi í efninu (þetta snýst ekki um útlitið). Hverjir gera svona og hefur einhver hugmynd um hvað svona gæti kostað ?
Einnig kemur til greina að húða þær á einhvern annan hátt en markmiðið er eins og áður sagði að minnka viðnám þannig að stangirnar renni vel í hólki sem þær koma í.
Allar hugmyndir vel þegnar ......
kveðja
Agnar
Ég er með tvær 125cm langar járnstangir úr ryðfríu sem ég er að spá í að láta króma til að ná sem sléttastri áferð með sem minnstu viðnámi í efninu (þetta snýst ekki um útlitið). Hverjir gera svona og hefur einhver hugmynd um hvað svona gæti kostað ?
Einnig kemur til greina að húða þær á einhvern annan hátt en markmiðið er eins og áður sagði að minnka viðnám þannig að stangirnar renni vel í hólki sem þær koma í.
Allar hugmyndir vel þegnar ......
kveðja
Agnar