Síða 1 af 1

Kúpling í Pajero 2,8 Tdi 1998

Posted: 11.okt 2012, 10:48
frá halldorm
Sælir

Er að skipta um kúplingu í Pajero garminum. Er með allt opið og búinn að taka diskinn og pressuna úr. Ég hinsvegar finn ekki út úr því að losa leguna af kúplingsarminum...

Er einhver sem kann trixið?

kk

Halldór

halldormasson@gmail.com