Síða 1 af 1

Patroll vatnskassi

Posted: 07.okt 2012, 22:01
frá stebbi1
Jæja, var að skipta um tímareim í dag, og rak þá augun í smà leka à vatnskassanum. um er að ræða að ég held 3 raða vatnskassa, allavega nokkuð stór og mikill.
Er einhver sem gerir við svona kassa?, eða borgar sig bara að kaupa nýjan , og hvar þá?
Þessi virðist leka þar sem elementið kemur í botnin

Re: Patroll vatnskassi

Posted: 07.okt 2012, 22:41
frá Freyr
Stjörnublikk hefur gert við svona leka hjá mér þar sem lak milli elements og botns