sælir félagar.
mig langar gríðarlega að gormavæða Hiluxinn minn að framan og aftan, hann er 91 model og er diesel með hásingu að framan, hann er núna á fjöðrum að framan og loftpúðum að aftan en mig langar i gorma allan hringinn.
ég hef hvorki kunnáttu né aðstöðu i svona breytingu en þetta er lika gamall bíll og þetta má svo sem ekkert kosta allt of mikið.
vitið þið um eithverja sem að gætu tekið að sér svona verkefni og hafið þið hugmynd um hvaða pening þetta gæti kostað með öllu?
kv Brynjar Berg
Gormavæða hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 28
- Skráður: 12.jan 2012, 20:24
- Fullt nafn: Brynjar Berg Guðmundsson
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Gormavæða hilux
Mig minnir að þetta hafi kostað um 500 þ. (aðkeypt vinna og efni) að setja gorma undir að framan hjá mér í fyrra, það er sjálfsagt hægt að fara ódýrari og dýrari leiðir í þessu. Inn í þessu er hásingarfærsla sem er óhjákvæmileg sé þetta gert á annað borð. Breytingin að aftan var eitthvað ódýrari, sennilega um 400 kallinn. Kv, kári.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Gormavæða hilux
Verðmiðinn fer eftir því hvað þú ert seigur að viða að þér efni á sem minnstan pening. Efni í 4link kostar í dag um 100 þúsund kall ef þú kaupir allt nýtt. Ég hef sett svona undir nokkra bíla og vinnan í öllum mínum tilfellum er í kringum 50 vinnustundir, fyrir utan boddyvinnu ef eitthvað á að færa hásingu eða stækka dekk.
http://www.jeppafelgur.is/
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur