Síða 1 af 1

setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 06.okt 2012, 19:13
frá xflex
nú spyr ég þá sem hafa mikið vit á þessu,
Er mikið mál að setja flækjur í Hilux 93 model.
Ég á flækjur í hann,
hvernig fer þessi framkvæmd fram.

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 06.okt 2012, 19:20
frá íbbi
aðgerðin fer þannig fram að þú skrúfar greinarnar úr og setur flækjuna í. erfiðleikastigið fer eftir hvaða mótor er í honum og þinni eigin færni

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 06.okt 2012, 20:28
frá xflex
íbbi wrote:aðgerðin fer þannig fram að þú skrúfar greinarnar úr og setur flækjuna í. erfiðleikastigið fer eftir hvaða mótor er í honum og þinni eigin færni


Takk fyrir svarið, þarf að sjóða þetta saman, er hægt að punkta þetta saman og taka þetta svo úr til að heilsjóða.

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 10.okt 2012, 01:22
frá íbbi
nei á flestum flækjum er nú flangs, og á nú yfirleitt að passa beint við flangsinn í bílnum, en það er spurning um hvort þetta sé stuttar eða langar flækjur, og hvernig endinn er á þeim, og hvort það sé orginal rörið á móti þeim í bílnum ennþá. og svo framvegis, í

fyrir utan það, þá er í mörgum tilfellum mesta vesenið vð flækjur að koma þeim í. á mörgum bílum þarf að gera þetta neðan frá og alveg vonlaust að komast að pinnboltunum,

er etta v6 ea 2.4l bíll.

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 10.okt 2012, 01:41
frá -Hjalti-
Þetta er ekkert mál á boddyhækkuðum v6 bíl allavega

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 10.okt 2012, 06:56
frá xflex
hann er 2,4 og er ekki body hækkaður.
Á þessum flækjum er bara flangs sem gengur upp að vélinni

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 10.okt 2012, 07:21
frá -Hjalti-
xflex wrote:hann er 2,4 og er ekki body hækkaður.
Á þessum flækjum er bara flangs sem gengur upp að vélinni


Ég fatta ekki alveg þetta vandamál. Hvað ertu ekki að skilja ?

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 10.okt 2012, 18:45
frá xflex
Image

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 10.okt 2012, 23:05
frá -Hjalti-
xflex wrote:Image


Þú boltar þetta bara á heddið svo þarf að seta Y á endan til að sameina flækjurnar í eitt rör og svo tengja það rör við restina af pústinu. þetta er einföld aðgerð og á ekki að kosta mikið á pústverkstæði.

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 11.okt 2012, 07:07
frá xflex
-Hjalti- wrote:
xflex wrote:Image


Þú boltar þetta bara á heddið svo þarf að seta Y á endan til að sameina flækjurnar í eitt rör og svo tengja það rör við restina af pústinu. þetta er einföld aðgerð og á ekki að kosta mikið á pústverkstæði.


Er eitthvað sérstakt pústverkstæði sem þú "þið" mælið með?

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 11.okt 2012, 16:26
frá xflex
svopni wrote:Einar áttavilti. Púst hjá Einari.


Hver er þessi Einar áttavilti???

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 11.okt 2012, 17:33
frá -Hjalti-
xflex wrote:
svopni wrote:Einar áttavilti. Púst hjá Einari.


Hver er þessi Einar áttavilti???

http://pustkerfi.is/

Re: setja flækjur í hilux 93 model

Posted: 12.okt 2012, 16:56
frá xflex
-Hjalti- wrote:
xflex wrote:
svopni wrote:Einar áttavilti. Púst hjá Einari.


Hver er þessi Einar áttavilti???

http://pustkerfi.is/


Ég athugaði með þetta hjá þeim í dag og þeir taka þetta ekki að sér. nú er spurning hverjir taka þetta að sér.