44" hugleidingar?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

44" hugleidingar?

Postfrá andrib85 » 04.okt 2012, 10:20

Ég ætla ad versla mér ný 44" DC FC dekk í vetur og var ad spá hvort ég ætti ad mígróskera og negla thau eda bara annad hvort? Hvad eru menn ad gera í thessum málum?


Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá Hansi » 04.okt 2012, 10:25

Alltaf að microskera, minnkar slit og eykur grip, myndi lika negla sérstaklega ef þetta eru vetrardekk.
Svo finnst sumum gott að flipaskera þau, þá hreinsa þau sig betur.
Mbk Hans

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá Eiður » 04.okt 2012, 12:57

hvernig flipaskera menn DC? á einhver myndir af því?

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá Hagalín » 04.okt 2012, 14:15

Ef þú hefur áhuga á að negla dekkin, verslaðu þér skrúfu naglana. Þá getur þú tekið þá úr að vori og notast við dekkin að sumri ef aðeins er um einn dekkjagang að velja.....

Hef heyrt góðar sögur af þessum nöglum.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá Hagalín » 04.okt 2012, 17:18

svopni wrote:Hmmm, hvar fást svoleiðis naglar? Á einhver myndir eða link á svoleiðis dæmi?



Þær fàst í Klett, dekkjaþjónustu.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá sukkaturbo » 04.okt 2012, 17:44

Sæll og svo eru til 44 dekk Dick cepek ekinn 1000km ekki búið að hleypa úr og eru óslitinn keypt í ágúst lok með sanngjörnum afslætti hér á sigló kveðja guðni

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá Freyr » 04.okt 2012, 18:14

Gallinn við skrúfuðu naglana er að þeir kosta mjög mikið, margfalt á við venjulega

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá jeepcj7 » 04.okt 2012, 19:13

Bara til að fyrirbyggja allan misskilning að þá er flipaskurður,microskurður og að sæpa dekk sami hluturinn en svo eru dekk líka skorin til,skorin út eða munsturskorin og þá er verið að tala um dýpkun eða breytingu á munstri til að dekkin leggist betur og eða þoli betur úrhleypingar og snjógrip aukist.
Allavega hef ég alltaf heyrt talað og sjálfur talað svoleiðis um þessi dekkjamál,td. til sölu 44" dc skorin útúr og sæpuð,sem er eiginlega alveg skylda ef á að nota svoleiðis hjólbarða.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá Ofsi » 04.okt 2012, 19:36

Það sem gerist líka við það að skera út úr kubbunum að dekkin hleypa betur út úr sér vatni. Þ.e minnkar líkurnar á því að plana.


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá Ofsi » 04.okt 2012, 19:39

Muna svo eftir því þegar það er nelgt. Að naglarnir verði ekki setti í beina röð. Það þarf að reyna að dreifa þeim. Ég lét einu sinni negla fyrir mig og sá sem gerði verkið, bassaði sig á því að hafa naglana í þráðbeinni röð :-Þ hann var so samviskusamur. Held að ég hafi notað einhverja 130-140 nagla. Gerðu nákvæmlega ekkert gagn og henti þeim úr seinna.

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá Hagalín » 04.okt 2012, 19:57

Freyr wrote:Gallinn við skrúfuðu naglana er að þeir kosta mjög mikið, margfalt á við venjulega


Hvað kostar venjuleg negling á 44" í dag?

Veit að einn félagi minn var að versla skrúfaða nagla í 46" og kostaði það tæpan 40þ kall.....
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá MIJ » 04.okt 2012, 20:01

sæll ég keypti ný dekk í vor og nelgdi og opnaði miðjuna í þeim, hendi hérna inn myndum af því hvernig þau voru eftir það.

Image
svona eru þau orginal

Image

svona litu þau út eftir neglingu og búið að opna útur hliðunum og opnaði miðjuna líka en þau eru náttúrulega ekki microskorin.
man ekki hvað fóru margir naglar í þau en það voru rúmir 300 í hvert dekk
If in doubt go flat out


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 44" hugleidingar?

Postfrá kjartanbj » 04.okt 2012, 21:27

átti að kosta ca 10þ á dekk að negla mín, en ég lét bara skera þau og þá alveg yfir, vildi ekki nagla þar sem ég ætla ekki að vera með hann á 2 göngum , nota hann allt árið
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir