Síða 1 af 1

stilla olíuverk í pajero

Posted: 02.okt 2012, 12:27
frá fannar123
það er þannig að ég er með pajero 2,8 tdi sem er búið að fikta eitthvað í olíuverkinu, skrúfa upp í því, og sömuleiðis túrbínunni. það var t.d tvær skinnur og ein ró til að skrúfa uppí túrbínunni, tók báðar skinnur og rónna, og var bíllinn þá alveg kraftlaus og kokaði stöðugt. þannig að ég setti eina skinnu aftur í og þá varð hann þolanlegur en nú er bíllinn að mökkreykja og eyðir eftir því. finn þegar ég gef í af ljósum eða bara venjulegum akstri að hann er að koka, eins og hann sé að fá of mikið eldsneyti. mín spurning er sú, hvernig ég fer að því að minnka olíumagnið?

Re: stilla olíuverk í pajero

Posted: 02.okt 2012, 12:36
frá villi58
Farðu bara til baka eins og þetta var.

Re: stilla olíuverk í pajero

Posted: 02.okt 2012, 12:55
frá fannar123
mig langar bara ekki til þess að eyðileggja túrbinuna með ofmiklum þrýsting