núna hef ég verið að pæla aðeins í breytingum á 2006 ram, hvernig hafa menn verið að gera þetta, hvað er verið að síkka stífurnar mikið niður og er verið að færa hásingarnar eitthvað að ráði ?
allar pælingar og svör vel þegin og er ekki 46" nóg undir 2500 ram eða þurfa þeir 49"
hvað er menn að gera varðandi hlutföll, er verið að halda þeim óbreyttum ?
46" breyting á ram ?
Re: 46" breyting á ram ?
AHHH var búinn að ausa hér úr viskubrunninum en svo hvarf það bara allt.
það sem ég var búinn að skrifa meðal annars er að legubúnaðurinn að framan í raminum er mjög lélegur. (mjög stutt á milli þeirra)
held að það sé hægt að fá ford nöf og setja það á hásinguna eða finna aðra hásingu.
raminn vinnur mjög skemmtilega, vinnur á mun lægri snúning heldur en fordinn td.
og þarf þar að leiðandi ekki eins lág hlutföll og fordinn. menn hafa verið að setja 5:13 og 5:38 fyrir 46" econoline-ana
en 2 félagar mínir sem eru komnir með cummins í patrolana eru að keyra á orginal hlutföllum sem eru 4:62 minnir mig.
þeir hefðu viljað komast í 4:88 til að hafa gírunina perfect en þeir hafa látið hitt duga.
Ég er á suburban á 46" dekkjum og hann viktar sennilega svipað og raminn á 46"
mér finnst ég ekki þurfa stærri dekk undir bílinn hjá mér, hef allavega ekki lent í aðstæðum þar sem ég hafði ekki minna flot en ferðafélagar mínir sem voru svosem á flestir á 44" patrolum.
annars er ég að setja cummins mótor í minn og mun keyra á 4:88 hlutföllum
þetta er svona mín reynsla og getur el verið að menn hafi aðra skoðun.
kv. Þorsteinn
það sem ég var búinn að skrifa meðal annars er að legubúnaðurinn að framan í raminum er mjög lélegur. (mjög stutt á milli þeirra)
held að það sé hægt að fá ford nöf og setja það á hásinguna eða finna aðra hásingu.
raminn vinnur mjög skemmtilega, vinnur á mun lægri snúning heldur en fordinn td.
og þarf þar að leiðandi ekki eins lág hlutföll og fordinn. menn hafa verið að setja 5:13 og 5:38 fyrir 46" econoline-ana
en 2 félagar mínir sem eru komnir með cummins í patrolana eru að keyra á orginal hlutföllum sem eru 4:62 minnir mig.
þeir hefðu viljað komast í 4:88 til að hafa gírunina perfect en þeir hafa látið hitt duga.
Ég er á suburban á 46" dekkjum og hann viktar sennilega svipað og raminn á 46"
mér finnst ég ekki þurfa stærri dekk undir bílinn hjá mér, hef allavega ekki lent í aðstæðum þar sem ég hafði ekki minna flot en ferðafélagar mínir sem voru svosem á flestir á 44" patrolum.
annars er ég að setja cummins mótor í minn og mun keyra á 4:88 hlutföllum
þetta er svona mín reynsla og getur el verið að menn hafi aðra skoðun.
kv. Þorsteinn
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur