Reynsla af háum topp á breyttum bílum
Posted: 13.jún 2010, 19:24
Var að velta fyrir mér hver reynsla mann er af þessum háu toppum td á Econoline á 38" eða stærri dekkjum hvernig þetta sé uppá hliðarvind og hvort vindmótstaða í akstri aukist mikið td uppá eyðslu að gera ?