Síða 1 af 1

rafmagnslæsing í 90 lc

Posted: 26.sep 2012, 00:33
frá siggi 64
er mikið mál að taka í sundur og liðka rafmagnslás, er fastur í mínum bíl

Re: rafmagnslæsing í 90 lc

Posted: 26.sep 2012, 08:26
frá Hfsd037
siggi 64 wrote:er mikið mál að taka í sundur og liðka rafmagnslás, er fastur í mínum bíl


Ég hef heyrt um að svoleiðis bilun séu endalok mótorsins, en það er alveg þess virði að láta reyna á það...
Prufaðu að taka lásinn úr og liðka hann upp með Black Magic eða ryðhreinsi frá WURTH, snilldar efni :)

Annars er lásinn sjálfur ekki fastur, þú getur notað hann áfram ef þú mixar loft tjakk á hann.

Re: rafmagnslæsing í 90 lc

Posted: 26.sep 2012, 15:31
frá dabbigj
Lásinn sjálfur er ágætur, það er rafmangsmótorinn sjálfur sem að hefur líklegast brunnið yfir og verður þér til eilífra vandræða ef þú ætlar ekki að vera með hann í gjörgæslu, mæli með því að mixa lofttjakk á þetta ef það er möguleiki fyrir þig