Síða 1 af 1
4runner diesel spurning
Posted: 25.sep 2012, 09:54
frá sfinnur
Veit einhver hvada virar eru fyrir snuningshradamalerinn i 4runner diesel?
Re: 4runner diesel spurning
Posted: 25.sep 2012, 10:28
frá jonogm
Þeir liggja í skynjara á olíuverkinu. Hann er á hliðinni sem snýr að vélinni.
Re: 4runner diesel spurning
Posted: 25.sep 2012, 15:43
frá sfinnur
En hvada tengi i bilnum? Nenni ekki ad opna maelabordid.