Skrúfa upp í 4runner
Skrúfa upp í 4runner
Getur einhver frætt mig um það hvernig maður skrúfa upp í olíuverkinu á 3líta disel 4Runner?
Re: Skrúfa upp í 4runner
sæll þekki ekki olíuverkin í toyota en þetta er oft svipað í mörgum bílum, það er stilli skrúfa með læsingarró aftan á olíuverkinu yfirleitt er hetta yfir henni(ál eða plast) oft er skrúfan fyrir ofan þar sem olíurörin koma út úr verkinu.ég er með isuzu og ég setti heilan hring hjá mér og fann mikinn mun á því..en ég byrjaði bara á hálfum hring.ég set inn mynd sem kannski hjálpar þér að átta þig á þessu.
kv hlynur
kv hlynur
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur