Síða 1 af 1
Stýri á WILLYS
Posted: 07.sep 2012, 21:10
frá Eli
Nú þarf ég að skipta um stýri alveg komplett frá stýrismaskínu og inní bíl. Hvaða stýri hafiði verið að nota eða rífa úr? Er eitthvað algengara en annað? Þetta er á cj5. Enginn virðist vita neitt um þetta....
BK. Friðrik
Re: Stýri á WILLYS
Posted: 07.sep 2012, 21:34
frá eythor6
Eitthver staðar heyrði eg að menn væru að nota nýbakað baguette brauð úr nóatúni með skipti-krossum á endunum og vökva drifnum jókum.
Davíð
Re: Stýri á WILLYS
Posted: 07.sep 2012, 21:54
frá StefánDal
eythor6 wrote:Eitthver staðar heyrði eg að menn væru að nota nýbakað baguette brauð úr nóatúni með skipti-krossum á endunum og vökva drifnum jókum.
Davíð
Ertu fullur á internetinu eins og ég?
Re: Stýri á WILLYS
Posted: 07.sep 2012, 22:07
frá eythor6
Mikið rétt Stefán á mínu heimili byrjum við snemma
Re: Stýri á WILLYS
Posted: 07.sep 2012, 23:45
frá Elmar Þór
Það er örugglega best fyrir þig að taka stýri úr Cherokee, þau eru held ég flest með túpu þannig að hægt sé að velta stýrishjóli fram sem gerir umgengi auðveldari. Finna bara úr eldri bílnum sem sagt kassa cherokee
Re: Stýri á WILLYS
Posted: 08.sep 2012, 19:42
frá Eli
hahah góður eyþór og stefán grjóthaltu kjafti þakka þér fyrir svarið elmar hef einmitt heyrt að cherokee sé að ganga á milli. :)
Re: Stýri á WILLYS
Posted: 10.sep 2012, 14:17
frá StefánDal
Eli wrote:hahah góður eyþór og stefán grjóthaltu kjafti þakka þér fyrir svarið elmar hef einmitt heyrt að cherokee sé að ganga á milli. :)
Já ókei.
En svona á málefnalegri nótum þá held ég að stýrisbúnaður úr gamla Cherokee sé snilld í þetta. Hef verið með svoleiðis í Willys og það virkaði vel. Einnig hef ég átt Willys með stýrisbúnaði úr Econoline og það var ekki verra.