Síða 1 af 1

Hjólalegur í patrol

Posted: 06.sep 2012, 20:59
frá Bjarkilu
Sælir

Veit einhver hvar er best að kaupa hjólalegur í Patrol árg 2000 þá meina ég hvar þær eru
sterkastar en ekki ódírastar.

Ágæt að heira ef einhver hefur reynslu af þessu.

Ég keyfti seinast í fálkanum og finst eins og að hún hafi dugað stutt..

Kv Bjarki

Re: Hjólalegur í patrol

Posted: 06.sep 2012, 21:30
frá Eiður
mín reynsla er að legurnar frá umboðinu séu bestar eins með allar pakkdósir...