Síða 1 af 1

Heddpakkning í Pajero

Posted: 06.sep 2012, 15:42
frá illug
Daginn ... held það sé örugglega farin hjá mér heddpakkning í 2,5 dísel Pajero. Hvar væri best að fara með hann til að láta laga greyjið?

Re: Heddpakkning í Pajero

Posted: 06.sep 2012, 18:58
frá Sævar Örn
Get gert svona lagað s. 8459237