Síða 1 af 1

hverjir renna felgusæti?

Posted: 06.sep 2012, 09:24
frá Polarbear
Ég er með gang af felgum sem eru með mjög þykkt og gott felgusæti (plattinn sem festist á hjólnafið). Mig langar að renna það í plan við felguhringinn sjálfan svo það sé 100% pottþétt að það sé ekkert kast á felguni.

hverjir eru með nógu stóra bekki til að festa felgu í og renna fyrir mig sætið?

Re: hverjir renna felgusæti?

Posted: 06.sep 2012, 10:02
frá Freyr
gjjarn.com, hefur smíðað og lagfært ótal felguganga, m.a. tvo ganga fyrir mig og ég er mjög sáttur með útkomuna