Stigbrettaljós á Pajero
Posted: 28.aug 2012, 00:27
Það eru ljós í original stigbrettunum á Pajero hjá mér, eru 4 stykki og 3 þeirra dauð. Eru menn að versla ný svona ljós frá heklu eða breyta til? Fara kannski í led, eða versla annarsstaðar?
kv, Bjarni
kv, Bjarni