Loftpúða fjöðrun á Hilux 04 - ráðlagning óskast
Posted: 22.aug 2012, 15:42
Sælir
Ég ætla fá mér pallhýsi á Hilux-inn minn. Ég er með gormafjöðrun allann hringinn núna, en ég þarf að fá mér loftpúðafjöðrun að aftan til þess að geta borið pallhýsi. Mín spurning hljóðar svona, hvernig loftpúða á ég að fá mér, og hvar fæ ég svoleiðis?
Ég ætla fá mér pallhýsi á Hilux-inn minn. Ég er með gormafjöðrun allann hringinn núna, en ég þarf að fá mér loftpúðafjöðrun að aftan til þess að geta borið pallhýsi. Mín spurning hljóðar svona, hvernig loftpúða á ég að fá mér, og hvar fæ ég svoleiðis?