Síða 1 af 1

Loftpúða fjöðrun á Hilux 04 - ráðlagning óskast

Posted: 22.aug 2012, 15:42
frá andrigunnars
Sælir
Ég ætla fá mér pallhýsi á Hilux-inn minn. Ég er með gormafjöðrun allann hringinn núna, en ég þarf að fá mér loftpúðafjöðrun að aftan til þess að geta borið pallhýsi. Mín spurning hljóðar svona, hvernig loftpúða á ég að fá mér, og hvar fæ ég svoleiðis?

Re: Loftpúða fjöðrun á Hilux 04 - ráðlagning óskast

Posted: 22.aug 2012, 22:01
frá Sveinn.r.þ
Mæli með Fjaðrabúðinn Partur,og svo alt lagnakerfi frá Barka.
Gangi þér vél.

Re: Loftpúða fjöðrun á Hilux 04 - ráðlagning óskast

Posted: 23.aug 2012, 01:07
frá Kárinn
Landvélar eru með þessa púða líka og getur fengið allt þar í sambandi við stýringarnar... mæli með 1200 kg púðunum þeir eru ódýrari og þér veitir ekkert af burðinum fyrst þú ert með pallhýsi en án þess myndi ég velja 800 kg