Síða 1 af 1

Hvaða hlutföll á maður að fá sér?

Posted: 16.aug 2012, 22:48
frá bbbyg
Er með 2003 L200 á 37" hvaða hlutföll eru menn að setja í þetta? Hvað er orginal í þessum bílum?

Re: Hvaða hlutföll á maður að fá sér?

Posted: 16.aug 2012, 23:16
frá helgiaxel
Mér fynnst líklegt að það sé 4,88 orginal í þessu, Pajero 2,5 diesel 92-97 voru orginal með 5,29 og loftlás að aftan, gæti verið að það passi í hjá þér, mér að vitandi eru það lægstu hlutföllin sem fást í MMC


Kv
Helgi