Hvaða hlutföll á maður að fá sér?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
bbbyg
Innlegg: 58
Skráður: 15.aug 2012, 08:37
Fullt nafn: Bjarki Blöndal
Bíltegund: L200

Hvaða hlutföll á maður að fá sér?

Postfrá bbbyg » 16.aug 2012, 22:48

Er með 2003 L200 á 37" hvaða hlutföll eru menn að setja í þetta? Hvað er orginal í þessum bílum?




helgiaxel
Innlegg: 259
Skráður: 27.maí 2010, 19:27
Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
Staðsetning: Akranes

Re: Hvaða hlutföll á maður að fá sér?

Postfrá helgiaxel » 16.aug 2012, 23:16

Mér fynnst líklegt að það sé 4,88 orginal í þessu, Pajero 2,5 diesel 92-97 voru orginal með 5,29 og loftlás að aftan, gæti verið að það passi í hjá þér, mér að vitandi eru það lægstu hlutföllin sem fást í MMC


Kv
Helgi


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur