Síða 1 af 1
Vantar í Patrol
Posted: 16.aug 2012, 21:31
frá Árni Braga
Mig vantar Crankshaft sprocket hjól sem er tannhjólið á Sveifarás og það er með svokallaðri Crankshaft sprocket plate
ef þið lummið á þessu eða vitið um svona þá ekki hika við að láta mig vita
kv þetta er árgerð 1999
Re: Vantar í Patrol
Posted: 16.aug 2012, 21:58
frá RunarG
í 2.8?
Re: Vantar í Patrol
Posted: 16.aug 2012, 22:17
frá Árni Braga
Já sorry 2.8
Re: Vantar í Patrol
Posted: 17.aug 2012, 06:01
frá Árni Braga
Vantar vantar,.... Er ekki til einhver netverslun þar sem maður getur pantað þetta.
Re: Vantar í Patrol
Posted: 17.aug 2012, 23:07
frá Árni Braga
upp
Re: Vantar í Patrol
Posted: 17.aug 2012, 23:46
frá jongunnar
Ertu búinn að ná þessu af hjá þér Árni? áttu myndir af þessu?
Ég tók þetta hjól af á gamla bílnum mínum það var ekkert mál ég að vísu boraði í það til að geta skrúfað bolta í og dregið það af.
kv. Jón Gunnar
Re: Vantar í Patrol
Posted: 18.aug 2012, 00:25
frá stjanib
Sæll.
Ég býst við að þú ert búinn að tala við Kidda á selfossi og sá að þú ert búinn að tékka með milneroffroad á F4x4.
Ertu búinn að tala við þessa
http://www.japanese4x4spares.co.uk/ Svo er spurning um að hafa samband við
http://www.karlowicz4x4.pl/ í Pólandi kannski að hann geti hjálpað þér.
Varstu búinn að tékka hjá BL ( ingvari helga ), ef svo hvaða draumatölur gáfu þeir þér :)
K.v
Stjáni
Re: Vantar í Patrol
Posted: 18.aug 2012, 08:14
frá Árni Braga
Sælir
þetta er komið af hjúkk það tók tíma
við suðum rör á tannhjólið sem er með ró á hinum endanum
og 24mm bolta sem við notuðum til að halda spennu á þessu
svo bara hita banka hita banka og það tókst ca 3 tímar. BULL
skal setja mynd af þessu inn í dag eða á morgun.
Ég er búin að hafa samband við alla þessa aðila og þeir eru allir mát.
Bl/IH eiga þetta ekki til. þegar þetta var til síðast þá kostaði þetta ca 25.000
sem er ekki mikið. það tekur ca tvær vikur að fá þetta hjá þeim. þeir soögðu
að ef ég vildi hraðsendingu þá gæti kostnaðurin tvöfaldast. BULL.
þannig að nú er bara að vona að einhver hér heima lummi á einu stikki fyrir mig
annars verð ég að láta BL/IH taka mig í raskatið.
Re: Vantar í Patrol
Posted: 18.aug 2012, 15:01
frá Árni Braga
þetta er komið þakka góðum manni í Kópavogi.
Re: Vantar í Patrol
Posted: 18.aug 2012, 17:14
frá ellisnorra
Árni Braga wrote:þetta er komið þakka góðum manni í Kópavogi.
Þetta jeppaspjall er tær snilld :)