Síða 1 af 1
Hlutföll í pajeró 4:88 ??
Posted: 07.aug 2012, 12:23
frá haffiamp
þarf að skipta um drif í galloper sem að mér skilat séi með drifi úr pajeró með 4:88..... er það orginal hlutfall í gamla pajeró ?
Re: Hlutföll í pajeró 4:88 ??
Posted: 07.aug 2012, 12:46
frá jeepcj7
4.88 er orginal drif í v6 3.0 pajero 92-99 og reyndar fleiri týpum eitthvað af beinskiptu 2.5 dísil bílunum er með þetta líka og svo flestir eldri pajeroarnir eru 4.88. 83-91
Re: Hlutföll í pajeró 4:88 ??
Posted: 07.aug 2012, 13:04
frá Sævar Örn
í mínum galloper og líka gamla pajero v6 stóð í hnoðplötunni í kvalbaknum diff. ratio= 4.88:1
Re: Hlutföll í pajeró 4:88 ??
Posted: 07.aug 2012, 21:58
frá haffiamp
þakka svörin strákar !
Re: Hlutföll í pajeró 4:88 ??
Posted: 08.aug 2012, 23:13
frá magnum62
gamli Pajeroinn og L200 bílarnir fyrir ´90 voru með 4.63:1 og á ég svoleiðis afturhásingu út í skúr. Pæjan mín var með 2.6 bensín vél en l200 var með 2.5 l dísil.
Re: Hlutföll í pajeró 4:88 ??
Posted: 09.aug 2012, 11:21
frá jeepcj7
Dísil pæja fyrir 90 er með 4.88 allavega þeir bílar sem ég hef komist í.