Síða 1 af 1
Festa lista við bretti
Posted: 03.aug 2012, 18:28
frá vidart
Málið er að ég er á Patrol og milli boddísins og brettisins er listi sem er að losna frá.
Hvað hafa menn verið að nota til að festa svona lista?
Re: Festa lista við bretti
Posted: 05.aug 2012, 23:11
frá vidart
Getur enginn leiðbeint mér með hvaða efni er réttast að nota við þetta?
Re: Festa lista við bretti
Posted: 05.aug 2012, 23:25
frá jeepson
Þrífðu vel undir þessu og skeltu síka eða framrúðukítti á þetta. Framrúðu kíttið er algjör snilld. Ég notaði það til að redda vacum punginum á afturhásiguni á mínum patrol. Og það heldur enn. Engin leki eða neitt.