Síða 1 af 1

Kastmælir

Posted: 27.júl 2012, 09:40
frá Arsaell
Hvar er hægt að kaupa kastmæli?, ef ég leita á netinu þá finn ég þetta bara hjá fossberg, en þeir eru vanalega ekki þeir ódýrustu.

Veit einhver hvar er hægt að kaupa þetta á góðu verði?

Re: Kastmælir

Posted: 27.júl 2012, 16:56
frá Startarinn
Þú getur prófað Ísól í Ármúla

Annars keypti ég segulfót undir kastmæli hjá Fossberg fyrir 1-2 árum fyrir skipið, hann kostaði ekki nema 6-7 þús, það er ekkert víst að kastmælirinn sé mjög dýr þar

Re: Kastmælir

Posted: 06.aug 2012, 16:49
frá jongud
Ég keypti minn á netinu hjá
www.littlemachineshop.com

Ódýr og nákvæmur, búið að setja upp allavega fimm drif með honum.

Re: Kastmælir

Posted: 06.aug 2012, 17:18
frá hobo
Ég keypti í fyrra mæli í Logey, kostaði fáeina þúsundkalla.