Jeep sérfræðingar
Posted: 26.júl 2012, 17:54
Er með Grand Cherokee árg. 94. Stöðuljós og mælaborðsljós eru skyndilega alveg dottin út. Bíllinn er með dagljósabúnaði og þegar kveikt er á ljósunum með rofanum inni í bíl koma aðalljósin inn. Annars eru engin ljós. Stefnu og bremsuljós virka eðlilega.
Ég er búinn að athuga öryggi bæði frammi í húddi og eins í mælaborðshliðinni og þar er allt í lagi.
Einhver sem veit um fleiri öryggi eða eitthvað sem hægt er að athuga.
Kv. Jói.
Ég er búinn að athuga öryggi bæði frammi í húddi og eins í mælaborðshliðinni og þar er allt í lagi.
Einhver sem veit um fleiri öryggi eða eitthvað sem hægt er að athuga.
Kv. Jói.