hvín hljóð í turbínu í 2,8 patrol
Posted: 22.júl 2012, 16:44
Sælir
Ég er að vandræðast með turbínuna í patrolinum hjá mér og langaði að vita hvort
einhver hér kannaðist við þetta vandamál.
Þetta hvín hljóð kemur um leið og turbínan kemur inn. Ég er búinn að fá ýmsar hugmyndir hvað þetta
getur verið og ein þeirra er að það sé fóðring farinn milli turbínu og pústgreinar og önnur að það sé
einhver loka í turbínuni sem kann að standa á sér og þriðja að túbinan sé að fara og að hun þarfnist
uppgerðar.
Þetta varð mjög fljótt áberandi og svo lagaðist þetta en kom aftur núna um helgina eftir að hafa
dregið fellhýsið um strandir og frá Akureyri.
Kannast einhver hér við þetta vandamál og getur upplýst mig um hvað sé í gangi?
Kv. Bjarki
Ég er að vandræðast með turbínuna í patrolinum hjá mér og langaði að vita hvort
einhver hér kannaðist við þetta vandamál.
Þetta hvín hljóð kemur um leið og turbínan kemur inn. Ég er búinn að fá ýmsar hugmyndir hvað þetta
getur verið og ein þeirra er að það sé fóðring farinn milli turbínu og pústgreinar og önnur að það sé
einhver loka í turbínuni sem kann að standa á sér og þriðja að túbinan sé að fara og að hun þarfnist
uppgerðar.
Þetta varð mjög fljótt áberandi og svo lagaðist þetta en kom aftur núna um helgina eftir að hafa
dregið fellhýsið um strandir og frá Akureyri.
Kannast einhver hér við þetta vandamál og getur upplýst mig um hvað sé í gangi?
Kv. Bjarki