legur í sjálfsskiptingu á Landcruiser 80
Posted: 14.júl 2012, 21:49
sælir félagar.
Er með 80 krúser, módel 1993 með 4.2 dísel og hálf-tölvustýrðu sjálfskiptinguni.
það kemur alltaf leiðindar legusöngur að mér finnst frá sjálfskiptinguni þegar hún er í 1. gír og eins þegar maður slær af og lætur mótorinn halda við t.d. niður brekkur, og þá skiptir engu í hvaða gír hún er.
kannast einhverjir hérna við svipaða lýsingu? er þetta algeng "bilun" í þessum skiptingum að það þurfi að skipta um legur í þessu eða á maður bara að ignora þetta þar til eitthvað bilar í alvöru?
Er með 80 krúser, módel 1993 með 4.2 dísel og hálf-tölvustýrðu sjálfskiptinguni.
það kemur alltaf leiðindar legusöngur að mér finnst frá sjálfskiptinguni þegar hún er í 1. gír og eins þegar maður slær af og lætur mótorinn halda við t.d. niður brekkur, og þá skiptir engu í hvaða gír hún er.
kannast einhverjir hérna við svipaða lýsingu? er þetta algeng "bilun" í þessum skiptingum að það þurfi að skipta um legur í þessu eða á maður bara að ignora þetta þar til eitthvað bilar í alvöru?