Demparar og gormar í Wrangler ,,Hjálp,,
Posted: 05.júl 2012, 20:24
Góðan daginn. Ekki gæti eitthverjir wrangler eigendur sagt mer hvaða gorma og dempara þeir eru að nota undir hjá sér. Sem sagt fyrir hversu mikla þyngd.Veit það er alltaf sagt að þetta sé spurning hverju maður er að leita sér af en semsagt þessi bíll er bara leiktæki sem notaður er nokkrum sinnum á ári uppá fjalli. Ég náði ekki að vigta hann að aftan sökum þess að öxullinn úr 9 tommunni minni var að gefa sig. Hann er með 350 mótor og á 38"
Væri mjög svo þakklátur ef eitthver mundi nenna að tikka inn sína reynslu ef hann leynir á.
Kv. Eyþór
Væri mjög svo þakklátur ef eitthver mundi nenna að tikka inn sína reynslu ef hann leynir á.
Kv. Eyþór