Hreinsa drullu innan úr grind
Posted: 04.júl 2012, 22:08
Ég stakk puttanum inní grindina og þar er þykkt lag af sandi og drullu og er væntanlega alltaf raki í þessu. Hafið þið borað gat sitt hvoru megin og smúlað öllu út? Hafið þið eitthvað spáð í þessu?