Er með Jeep Cherokee XJ 1997 og er búinn að vera að spá í afturfjöðruninni, er að hugsa um að hækka og setja undir hann 35" og er að spá í að halda fjöðrunum. Fékk þá hugmynd að skoða hjálparloftpúða til að vinna á móti aukinni þyngd á ferðalögum. Er eitthvað vit í því? Er einhver önnur leið sem betra væri að fara í þessu?
Hvar hafa menn verið að fá loftpúða til að hafa með blaðafjöðrum?
Hvað kostar svona sýstem?
kv. Árni Samúel
Loftpúðar með fjöðrum??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 86
- Skráður: 04.feb 2010, 21:48
- Fullt nafn: Árni Samúel Samúelsson
- Staðsetning: Njarðvík
Loftpúðar með fjöðrum??
JEEP Cherokee XJ 1997 6 cyl sjálfskiftur
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Loftpúðar með fjöðrum??
Ég setti eitt sinn 1200 kg púða með fjöðrum á Tundru 2005 módel.
Tengdi svo bara slöngur út í afturstuðara með loftventlum sem ég gat pumpað í, enginn aukakútur.
Var með 500 kg pallhýsi og virkaði þetta svakalega vel með 30 pundum í, þola samt alveg 100 pund.
Tengdi svo bara slöngur út í afturstuðara með loftventlum sem ég gat pumpað í, enginn aukakútur.
Var með 500 kg pallhýsi og virkaði þetta svakalega vel með 30 pundum í, þola samt alveg 100 pund.
Re: Loftpúðar með fjöðrum??
Einhvern tíman í fyrndinni þá rakst ég á þetta myndaalbúm á F4x4 þar sem einhver kappi á Akureyri er búinn að vera að dunda í Cherokee-inum sínum og meðal annars setja hjálparloftpúða með fjöðrunum sínum. Hann lætum amk vel af þessu í texta undir myndinni. Ég gróf upp albúmið, hann er með mynd af þessu og öðrum breytingum sem hann er búinn að gera á bílnum.
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=15547
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=15547
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur