Síða 1 af 1

Gangtruflanir Pajero

Posted: 02.júl 2012, 09:29
frá krummi
Er með MMC Pajero V6 3000 '99 árgerð sem hefur verið með gangtruflanir, helst hefur hann ekki náð afli þegar tekið er af stað auk þess sem gangurinn hefur dottið niður. Hann hefur þó einnig misst afl á hærri snúningi. Vélarljósið hefur yfirleitt kveiknað við þessar truflanir.

Er einhver sem getur bent mér á hverja væri best að láta kíkja á þetta, aðra en umboðið.

Re: Gangtruflanir Pajero

Posted: 02.júl 2012, 09:48
frá muggur
Tékka á þjónustuverkstæðum Heklu eins og Bílson í Ármúlanum og Bílvog í Kópavogi.

Re: Gangtruflanir Pajero

Posted: 02.júl 2012, 10:13
frá -Hjalti-
Miðavið mína reynslu af þessari vél bæði í Pajero og 3000GT þá er þetta 99% loftflæði / magn skynjari

Re: Gangtruflanir Pajero

Posted: 02.júl 2012, 22:51
frá krummi
Bestu þakkir fyrir upplýsingarnar