Síða 1 af 1
Bremsur
Posted: 28.jún 2012, 22:09
frá helgis
Er mér óhætt að blinda rörið frá frambremsum í hleðsluventil að aftan í LC 61?
Missi ég nokkuð afturbremsurnar allveg?
Helgi
Re: Bremsur
Posted: 28.jún 2012, 22:12
frá StefánDal
Ég hef sleppt hleðsujafnara í Hilux og það mældist innan marka í skoðun.
Re: Bremsur
Posted: 29.jún 2012, 18:07
frá Hfsd037
helgis wrote:Er mér óhætt að blinda rörið frá frambremsum í hleðsluventil að aftan í LC 61?
Missi ég nokkuð afturbremsurnar allveg?
Helgi
Ég myndi bara halda þessu orginal eins og það leggur sig, ég var í bölvuðu veseni með þessa bremssuhringrás á sínum tíma í mínum luxa..
Re: Bremsur
Posted: 29.jún 2012, 18:17
frá Oskar K
festa ventilinn bara í efstu stöðu, þar ertu kominn með 100% bremsukraft að aftan