Undarlegt stýri
Posted: 26.jún 2012, 23:49
Sælir félagar
Ég er í smá vandræðum með Sportarann hjá mér. Ég er á Pajero Sport sem hagar sér undarlega í stýri, það er eins og hann "snuði", það vælir og heyrist einskonar viftuvæl þegar hann beygir undir álagi, og kippir í stýrið eins og dælan sé ekki að hjálpa til. Er búinn að skipta einu sinni um stýrisdælu, reynda notaða en hún var lítið ekin. Ég stend á gati og hef talað við reyndari menn og þeir átta sig ekki á þessu, er einhver með einhverja hugmynd um hvað getur verið í gangi?
kv Fúsman
Ég er í smá vandræðum með Sportarann hjá mér. Ég er á Pajero Sport sem hagar sér undarlega í stýri, það er eins og hann "snuði", það vælir og heyrist einskonar viftuvæl þegar hann beygir undir álagi, og kippir í stýrið eins og dælan sé ekki að hjálpa til. Er búinn að skipta einu sinni um stýrisdælu, reynda notaða en hún var lítið ekin. Ég stend á gati og hef talað við reyndari menn og þeir átta sig ekki á þessu, er einhver með einhverja hugmynd um hvað getur verið í gangi?
kv Fúsman