Síða 1 af 1

body hækkun?

Posted: 13.jún 2012, 00:13
frá Brynjarp
veit einhver hvað kostar að láta body hækka jeppa í dag eins og til dæmis gamlan 4runner?

Re: body hækkun?

Posted: 13.jún 2012, 14:24
frá Arsaell
Ég ætla að skjóta útí loftið að það sé sennilega í kringum 100.000 kall með öllu ef þú lætur gera þetta fyrir þig á verkstæði og kaupir body lift kit á kannski 20-30 þúsund kall komið hingað til lands.

Held reyndar að þú getir líka keypt plastöxul í málmtækni og látið saga hann og bora fyrir þig til að útbúa svona DIY kit sem gæti verið eitthvað ódýrara en að flytja inn kit að utan.

Getur líka athugað hvort að þeir í málmsteypunni hellu eigi eitthvað kit fyrir þig í þetta.

En þetta er bara ágiskun er sennilega fljótlegast fyrir þig að hringja í eitthvað breytingaverkstæði og spurja bara.