Síða 1 af 1

Demparar í Pajero '05

Posted: 12.jún 2012, 23:57
frá btg
Sælir,

finn ekki betur en að original dempararnir í Pajero-num að aftan séu orðnir ansi lúnir og er ég að hugsa um að skipta þeim út á næstu dögum.

Þetta er bara Pæja með Anterra breytingu, þannig að hann er aðeins skrúfaður upp og búið, ekkert rafmagns vesen eða svoleiðs.

Hvaða og hvar er best að kaupa svona dempara í dag? Með hverju mælið þið?

Þakka öll ráð.

kv, Bjarni

Re: Demparar í Pajero '05

Posted: 15.jún 2012, 22:09
frá Hrannifox
prófaðu að tala við bílabúð benna, og fálkan

kv Hrannar

Re: Demparar í Pajero '05

Posted: 15.jún 2012, 22:45
frá khs
Ég er með KYB gasdempara undir mínum 1998 model frá Stillingu. Mjög billegir og góðir.