96 hilux fram hásingar fjöðrun
Posted: 07.jún 2012, 20:41
var að spá í að breyta framhásingar fjöðrun í gorma fjöðrun með smá framfærslu á hásingu til að ná betri beygju radius.
er eitthvað sniðugt 3-4 link kerfi sem ég get fengið uppskrift að, eða er best fyrir þennan bíl.
(finn voða lítið um framhásingar breytingar á netinu?)
takk fyrir
Sindri
er eitthvað sniðugt 3-4 link kerfi sem ég get fengið uppskrift að, eða er best fyrir þennan bíl.
(finn voða lítið um framhásingar breytingar á netinu?)
takk fyrir
Sindri