Síða 1 af 1

96 hilux fram hásingar fjöðrun

Posted: 07.jún 2012, 20:41
frá baukur
var að spá í að breyta framhásingar fjöðrun í gorma fjöðrun með smá framfærslu á hásingu til að ná betri beygju radius.
er eitthvað sniðugt 3-4 link kerfi sem ég get fengið uppskrift að, eða er best fyrir þennan bíl.
(finn voða lítið um framhásingar breytingar á netinu?)
takk fyrir
Sindri

Re: 96 hilux fram hásingar fjöðrun

Posted: 08.jún 2012, 12:25
frá Styrmir

Re: 96 hilux fram hásingar fjöðrun

Posted: 08.jún 2012, 12:47
frá karig
Sælir, ég skipti úr blaðfjöðrum í gorma á Hilux 96 módel í vetur, + 5 cm framfærsla á hásingu, þú mátt senda mér póst og ég get sent þér upplýsingar, kv, Kári. karig4@simnet.is