Síða 1 af 1
Verkstæði fyrir Patrol
Posted: 04.jún 2012, 20:51
frá vidart
Hvaða verkstæði mæla menn með á höfuðborgarsvæðinu?
Re: Verkstæði fyrir Patrol
Posted: 04.jún 2012, 21:26
frá hundaheppni
BFO - Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar, Smiðjuvegi 22 græn gata -
www.bfo.is
Re: Verkstæði fyrir Patrol
Posted: 04.jún 2012, 22:54
frá vidart
Þeir eru örugglega góðir en þeir eru líka skrambi dýrir
Re: Verkstæði fyrir Patrol
Posted: 05.jún 2012, 00:27
frá Bóndinn
Sæll
Hvað þarftu að láta gera fyrir Patrol?
Kv Geiri