setja framhásingu í stað klafa

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Rúnarinn » 03.jún 2012, 19:49

Sælir

Hvaða verkstæðum mælið þið með að setja framhásingu undir klafabíll og hafi þið einhverja hugmynd um verð fyrir svoleiðis aðgerð??
Ég er með hásingu sem er tilbúin en það vantar gormaskálar og stífufestingar.



User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Freyr » 04.jún 2012, 00:13

Væri sterkur leikur að skella inn bíltegund og árgerð a.m.k.


Höfundur þráðar
Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Rúnarinn » 04.jún 2012, 09:25

99 módelið af terrano

User avatar

karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá karig » 04.jún 2012, 11:52

Lét breyta Hilux úr fjaðrabíl í gormabíl í vetur + hásingafærsla, minnir að það hafi farið 6 dagar fyrir einn mann á verkstæði. Kv, kári.

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Tómas Þröstur » 04.jún 2012, 14:18

Þetta er það mikil vinna að fæstir eldri bílar bera það að slíkt sé gert á verkstæði - hátt í milljón í vinnu væri "vel sloppið" á góðu verkstæði


Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Arsaell » 04.jún 2012, 15:43

Skv, Kára

8 tímar * 6 dagar = 48 tímar , tíminn á 10-12 þúsund kall. 480-576 þús bara fyrir vinnu. Þá vantar allt efni.

Þetta er ekki beint gefins.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá ellisnorra » 04.jún 2012, 16:17

Ég hef verið í kringum 50 tíma með þessa aðgerð, hreinsa gamla draslið undan og setja nýtt undir í staðinn, ásamt vinnu við að smíða stífur og allt sem til þarf. Að efna sér í 4link er um 100 þúsund, eða var það fyrir ca ári síðan.
Nú er þetta bara spurning um hvað þú færð vinnuna á.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Brjótur » 04.jún 2012, 18:29

Ég fer nú bara að taka þetta að mér þegar ég sé þessar tölur :)

kveðja Helgi


Höfundur þráðar
Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Rúnarinn » 04.jún 2012, 21:51

karig wrote:Lét breyta Hilux úr fjaðrabíl í gormabíl í vetur + hásingafærsla, minnir að það hafi farið 6 dagar fyrir einn mann á verkstæði. Kv, kári.


Hvað borgaðiru mikið fyrir þannig aðgerð?


gunnsa
Innlegg: 13
Skráður: 05.jún 2011, 10:59
Fullt nafn: vigfus vigfusson

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá gunnsa » 04.jún 2012, 22:18

sæll hryngdu í mig fékk þetta gert á mun minni pening mjög sátur sími 8611508. eða beint á verkstæðið 5552776

User avatar

karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá karig » 04.jún 2012, 23:20

Minnispunktar um gormavæðingu,

Orginal hásingin notuð
Bil haft 23,5 frá hásingu beint upp í grind. Miðað við að bíllinn sé réttur miðað við hæð að aftan (reyndar 25,5 út af gormabælingu)
Bil frá gormasæti að neðan upp í gormasæti á grind 28 cm.
Bil frá gormasæti niður að hásingu ca.xxx
Gormur úr Range Rover Classic gul og rauður, framgormur, stendur 30 cm þannig að gert er ráð fyrir að gormur bælist um allt að 2 cm.
Gormaplattar að neðan Range Rover
Samsláttur 12 cm, (14 fyrst)
Sundursláttur 10 cm
Demparar úr 80 Krúser (22 cm travel)
Stífur úr 70 krúser
Stýrismaskína úr 4 Runner, armur á henni úr 70 Krúser (með auga)
Millibilstöng úr 60 Krúser
Togstöng úr 60 Krúser
Stýrisendi í stýrisarm á maskínu úr 70 Krúser
Skástífa úr 70 Krúser
Íslenski Bens samsláttarpúðar.
Skástífubolti af 70 Krúser hásingu renndur niður og soðin í platta sem sýðst á hásingu.
Skástífufesting á grind smíðuð úr 50x100 mm prófíl, sem var mjókkaður í 70 mm.
Siggi í Háholti smíðaði gormastóla á grind og stífufestingar á grind.
stífur 15. þús.Maskína 10 þús.Gormastólar á grind og stífufest á grind 20 þús.
53 tímar í vinnu
gormar 20 þ.
stýris stangir og endar 55 þ
samlspúðar ca 10 þús og fl og fl.og fl.

Man ekki lokatöluna en það var ekki langt frá hálfri kúlu, kv, kári.


uxinn9
Innlegg: 104
Skráður: 10.feb 2011, 22:51
Fullt nafn: Arnar Þór Hjaltason
Bíltegund: Toyota hilux Dc
Staðsetning: Akureyri

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá uxinn9 » 04.jún 2012, 23:33

Ég var að breita mínum núna í vor skyfti klöfunum út átti rörið öxla og lás og stifur og gorma og vann allt sjálfur og útlagður kosnaður fór rétt yfir 400 kall ekki beint gefins
kv Arnar

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Sævar Örn » 05.jún 2012, 00:14

Sælir

Setti hásingu undir súkkuna síðasta sumar, útlagður efniskostnaður sem ég taldi, þmt. þónokkrir fimmþús kallar

samtals 114000 kr og efniskostnaður í hlutföll og hásingar meðtalinn, einnig snúningur á liðhúsum til að auka spindilhalla

önnur aðkeypt vinna stilling á drifum og silfurkveiking á kónabreytingum í stýrisleggjum 18000kr

Það gera 132000 kr , og þar sem ég borga sjálfum mér ekki vinnuna þá er þetta endanleg tala að ómeðteknum kostnaði við leigu húsnæðis sem ég notaði fyrir þessi herlegheit

leiga á húsnæði í rúmlega hálft ár 45000*7=315000(ath að húsnæðið skilaði nokkrum tekjum upp í leiguna sem ég taldi aldrei með, sennilega er raunverulegur leigukostnaður í kring um 100-140.000 kr.)


Þannig þegar ég heyri menn tala um hátt í milljón fyrir þetta þá er ég bara sáttur
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Rúnarinn » 05.jún 2012, 13:07

uxinn9 wrote:Ég var að breita mínum núna í vor skyfti klöfunum út átti rörið öxla og lás og stifur og gorma og vann allt sjálfur og útlagður kosnaður fór rétt yfir 400 kall ekki beint gefins
kv Arnar


Undir hvernig bíll fór þetta?


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Izan » 05.jún 2012, 20:18

er ekki bara ódýrara að kaupa sér Patrol.....

Kv Jón Garðar

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá StefánDal » 05.jún 2012, 20:23

Izan wrote:er ekki bara ódýrara að kaupa sér Patrol.....

Kv Jón Garðar


Nákvæmlega! Svo eru alltaf einhverjir sem vilja kaupa vélarnar úr þessum bílum og þá er maður kominn með pláss fyrir what ever rocks your boat:)

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá ellisnorra » 05.jún 2012, 21:02

StefánDal wrote:
Izan wrote:er ekki bara ódýrara að kaupa sér Patrol.....

Kv Jón Garðar


Nákvæmlega! Svo eru alltaf einhverjir sem vilja kaupa vélarnar úr þessum bílum og þá er maður kominn með pláss fyrir what ever rocks your boat:)


Og þá er maður kominn aftur í terrano! hahaha :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá -Hjalti- » 05.jún 2012, 22:04

elliofur wrote:
StefánDal wrote:
Izan wrote:er ekki bara ódýrara að kaupa sér Patrol.....

Kv Jón Garðar


Nákvæmlega! Svo eru alltaf einhverjir sem vilja kaupa vélarnar úr þessum bílum og þá er maður kominn með pláss fyrir what ever rocks your boat:)


Og þá er maður kominn aftur í terrano! hahaha :)

Helduru að 2.7 ýti patrol eitthvað betur en 2.8 ? :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


uxinn9
Innlegg: 104
Skráður: 10.feb 2011, 22:51
Fullt nafn: Arnar Þór Hjaltason
Bíltegund: Toyota hilux Dc
Staðsetning: Akureyri

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá uxinn9 » 05.jún 2012, 23:42

Rúnarinn wrote:
uxinn9 wrote:Ég var að breita mínum núna í vor skyfti klöfunum út átti rörið öxla og lás og stifur og gorma og vann allt sjálfur og útlagður kosnaður fór rétt yfir 400 kall ekki beint gefins
kv Arnar


Undir hvernig bíll fór þetta?

2001 hilux

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá íbbi » 06.jún 2012, 00:42

terrano á hásingu er bara ekki sami hluturinn, terranoinn er 7manna og ágætlega rúmgóður en hálfu tonni léttari, svona bíll á 38" og hásingu að framan er öruglega mjög frambærilegur
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Kiddi » 06.jún 2012, 01:00

íbbi wrote:terrano á hásingu er bara ekki sami hluturinn, terranoinn er 7manna og ágætlega rúmgóður en hálfu tonni léttari, svona bíll á 38" og hásingu að framan er öruglega mjög frambærilegur


150 kg ef við erum að bera saman eldra boddy-ið af Patrol og Terrano II, báðir dísel.
350 kg ef það er yngri Patrol, 2.8.
450 ef það er Patrol 3.0 (sjálfskiptur). Það er nú meiri hlunkurinn sú vél...

Það er þá þyngd á original bíl síðan þyngist Terrano eitthvað við að fá hásingu :-)

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá íbbi » 06.jún 2012, 03:06

ég miða bara við tölur úr skráningaskírteinum, báðir terranoarnir hjá mér eru skr 1950kg, og 18xx þurrvigt, 01 patrol sem ég var á var skr 2450kg, og 05 patrol e-h svipað
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá íbbi » 17.jún 2012, 22:08

nú er ég búinn að skoða svona bíl með hásingu að framan, veit reyndar ekki hvaða hásing þetta er, en þetta er vel framkvæmanlegt, og ég verð nú að segja að ég yrði nú ekki viss um aukna þyngd umfram klafasystemið sem er undir þessum bílum fyrir,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: setja framhásingu í stað klafa

Postfrá Rúnarinn » 18.jún 2012, 10:34

Ég held að þessi rauði sé með annað hvort einhverja dana hásingu eða gömlu patrol hásinguna.
Veit líka að það er búið að setja toyota hásingar undir einn terrano.

Ég er með hásingu undan ´95 bíll sem á að fara undir hjá mér.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 57 gestir