4runner milligírar
Posted: 24.maí 2012, 20:20
Sælir félagar..Veit einhver hvort að það sé sami millikassi í v6 runner og diesel (1kz-t)?
er að fara að setja 1kz-t mótor í hilux og vill helst halda í milligírinn sem er þar fyrir og er að reyna að komast að því hvað mig nákvæmlega vantar til að koma þessu saman...
Kv.
Einar St
er að fara að setja 1kz-t mótor í hilux og vill helst halda í milligírinn sem er þar fyrir og er að reyna að komast að því hvað mig nákvæmlega vantar til að koma þessu saman...
Kv.
Einar St