Síða 1 af 1
pajero vill ekki i gang
Posted: 20.maí 2012, 18:30
frá heidar69
Saelir felagar er med pajero 89 2.5turbo hann vill ekki i gang setti nya slaungu milli oliuverks og siu og setti slaungu ur brusa i siuna. hann drekkur oliu og thad kemur olia tegar eg losa um rorinn a spisunum.
hann virdist atla i gang en ekkert gerist.
kv heidar
Re: pajero vill ekki i gang
Posted: 20.maí 2012, 18:32
frá Sævar Örn
kemur spenna að glóðarkertunum?
rýkur hann í gang með startgasi?
Re: pajero vill ekki i gang
Posted: 20.maí 2012, 22:08
frá heidar69
hef ekki prufad startsprei en losadi spissana og adeins einn sprautadi setti adra gamla i stadinn sem allir spreiudu.
tok eftir tvi ad bakflaedid gaf oliu tegar eg prufadi spisana er tad edlilegt.thad var ekki teigt vid spisana bara oliu verkid.
Re: pajero vill ekki i gang
Posted: 23.maí 2012, 13:43
frá heidar69
Núna sprauta allir spisarnir. en þeir sprauta eins og haþristidæla. Á ekki að koma fínn úði?
Getur verið að dælan gefi ekki nóg trukk?
Billin fær olíu úr öllum spisonum og fær loft en fer ekki í gang.
Geri mér senlilega bátsferð á morgun og tékka kvort hún fari í gang á start eða bensíni.
Bíllinn er á Grnlandi annars myndi ég nú renna með hann á verkstæði :-)
Re: pajero vill ekki i gang
Posted: 24.maí 2012, 07:02
frá Stebbi
Hérna geturðu séð hvernig úðinn á að vera.
[youtube]qGcEbmGQoBo[/youtube]
Re: pajero vill ekki i gang
Posted: 09.jún 2012, 00:39
frá heidar69
Flott myndband.
Hvar fæ ég verkfæri á sangjörnu verði.
puppu og mæli fyrir spissa.
þjöppu mæli.
vagonmæli.
og slagmæli til að stilla drif?
Re: pajero vill ekki i gang
Posted: 12.jún 2012, 01:40
frá Hermann
buinn að reina draga hann???'